Færsluflokkur: Ljóð
10.10.2008 | 21:54
Sandkassi hverfulleikans
Lífsins barn,
þú leikur þér
Í sandkassa hverfulleikans
og verð lífi þínu
Í að byggja þér sandkastala.
Sjáðu til,
að allt nema það
sem býr innra með þér
mun í tímanna rás
renna út í sandinn.
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Ólafur Aron Sveinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar